fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Juventus vilja kaup Jadon Sancho frá Manchester United og leita leiða til að ná samkomulagi um það.

Sagt er í dag að félagið sé byrjað að ræða við United um að taka leikmann í skiptum og eru þrír kostir sagðir á borðinu.

Juventus vill losna við Douglas Luiz, Dusan Vlahovic og Tim Weah segir Fabrizio Romano að United geti fengið einn af þeim í skiptum.

Douglas Luiz þekkir enska boltann vel en hann var hjá Aston Villa en var keyptur til Juventus fyrir ári síðan.

Vlahovic er framherji sem var eftirsóttur fyrir nokkrum árum en hefur ekki fundið flugið hjá Juventus.

United vill losna við Sancho en launapakki hans hefur verið að fæla félög frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nokkrir leikmenn United efins um að Amorim lifi af landsleikjahléið

Nokkrir leikmenn United efins um að Amorim lifi af landsleikjahléið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Í gær

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Í gær

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen