fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Þetta er það eina sem sem þarf að klára svo Mbeumo fari til United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. júní 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur náð samkomulagi við Brentford um kaup á Bryan Mbeumo en félögin ræða nú sín á milli hvernig greiðslurnar verða.

United mun borga 60 milljónir punda fyrir sóknarmanninn og mögulega 5 milljónir punda í bónusa.

Segir Rich Fay blaðamaður í Manchester að það sem standi eftir hvernig greiðslurnar fari fram.

Flest félög kaupa leikmenn og borga fyrir þá yfir nokkur ár, þannig verður það líka með Mbeumo.

Félögin ræða þetta núna og klára bónusa en búist er við að Mbeumo verði leikmaður United í næstu viku.

Mbeumo verður annar leikmaðurinn sem United fær í sumar en áður hafði félagið fest kaup á Matheus Cunha.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag