fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu harkaleg slagsmál í Kópavogi í gær – Kom í kjölfar þess að umdeildur dómur hafði fallið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. júní 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gjörsamlega sauð upp úr undir lok leiks Breiðabliks og Fram í Bestu deild karla í gærkvöldi.

Það stefndi í 0-1 sigur Framara þegar Blikar fengu afar umdeilda vítaspyrnu undir lokin. Höskuldur Gunnlaugsson fór á punktinn og skoraði.

Fyrirliðinn geðþekki vildi ólmur ná í boltann úr markinu strax og við það hófust mikil læti. Veittist hann að Kennie Chopart og Viktori Frey markverði Fram.

Kyle McLagan brást við með því að taka hressilega á Höskuldi og fór það svo að lokum að báðir fengu þeir rautt spjald.

Fleiri voru þó viðloðnir slagsmálin, líkt og sjá má hér að neðan.

Lokatölur urðu 1-1 og eru Blikar nú 3 stigum á efti toppliði Víkings. Fram er í sjöunda sæti með 16 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Í gær

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum