fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Wirtz staðfestur sem dýrasti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júní 2025 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz hefur verið staðfestur sem nýr leikmaður Liverpool en hann kemur til félagsins frá Bayer Leverkusen.

Þessi félagaskipti hafa legið í loftinu undanfarnar vikur en um er að ræða afskaplega öflugan sóknarsinnandi miðjumann.

Wirtz gerir fimm ára samning við Liverpool en hann mun kosta enska félagið allt að 116 milljónir punda.

Wirtz er dýrasti leikmaður i sögu úrvalsdeildarinnar en það var áður Enzo Fernandez sem spilar með Chelsea.

Þjóðverjinn segist vera spenntur fyrir komandi áskorunum á Englandi og viðurkennir að hann hafi viljað upplifa eitthvað nýtt á sínum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Í gær

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Í gær

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“

Furða sig á ýmsu í vali Arnars – „Það hefur greinilega mikið gerst“