fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Páfinn neitar að fara sem gerir Newcastle erfitt fyrir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. júní 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nick Pope markvörður Newcastle neitar að fara frá félaginu í sumar, hann vill vera um áfram hjá félaginu.

Leeds hefur sýnt því áhuga á að kaupa Pope en hann er 33 ára gamall.

Newcastle vill kaupa James Trafford markvörð Burnley í sumar en þarf helst að losna við Pope fyrst.

Pope hefur reynst Newcastle vel en félagið vill yngja upp en Trafford er ellefu árum yngri en Pope.

Trafford tók við stöðu Pope hjá Burnley og gerði vel þegar liðið kom sér aftur upp í ensku úrvalsdeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun