fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Níunda tímabilið í röð hjá United – Öfugt hjá nágrönnunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. júní 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tekur á móti Arsenal í sannkölluðum stórleik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í ágúst.

Leikjadagskráin var opinberuð í dag og mætast liðin sunnudaginn 17. ágúst á Old Trafford, en þetta verður níunda tímabilið í röð sem United hefur leik á heimavelli.

Meira
Stórleikur á Old Trafford strax í fyrstu umferð – Strembin dagskrá Arsenal og Liverpool í upphafi leiktíðar

Það er akkúrat öfugt hjá nágrönnunum í Manchester City, sem hefja leik úti gegn Wolves. Þetta er níunda tímabilið í röð sem liðið hefur tímabilið á útivelli.

Það hefur þó gengið vel hjá City í þessum leikjum. Níu þeirra hafa unnist og hefur liðið þá skorað 19 mörk en aðeins fengið á sig 2.

1. umferð
Liverpool v Bournemouth
Aston Villa v Newcastle
Brighton v Fulham
Nottingham Forest v Brentford
Sunderland v West Ham
Tottenham v Burnley
Wolves v Manchester City
Chelsea v Crystal Palace
Manchester United v Arsenal
Leeds v Everton

2. umferð
Bournemouth v Wolves
Arsenal v Leeds
Brentford v Aston Villa
Burnley v Sunderland
Crystal Palace v Nottingham Forest
Everton v Brighton
Fulham v Manchester United
Manchester City v Tottenham
Newcastle v Liverpool
West Ham v Chelsea

3. umferð
Aston Villa v Crystal Palace
Brighton v Manchester City
Chelsea v Fulham
Leeds v Newcastle
Liverpool v Arsenal
Manchester United v Burnley
Nottingham Forest v West Ham
Sunderland v Brentford
Tottenham v Bournemouth
Wolves v Everton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær