fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Gunnar Heiðar líklegur kostur fyrir ÍA – Nokkrir aðrir gætu komið til greina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. júní 2025 17:30

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, þjálfari Njarðvíkur/ Mynd: Viðburðastofa Vestfjarða

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Hauksson lét af störfum sem þjálfari ÍA í dag en liðið situr á botni Bestu deildarinnar, ákvörðun um þetta var tekin eftir tap gegn Aftureldingu í gær.

ÍA er á sínu öðru ári í Bestu deildinni, liðið barðist um Evrópusæti á síðustu leiktíð en hefur misst flugið.

Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkur er sá maður sem er nú mest orðaður við starfið, hann er búsettur á Akranesi.

Gunnar hefur stýrt Njarðvík í rúm tvö ár og gert mjög góða hluti þar, liðið situr í öðru sæti Lengjudeildarinnar.

Vilji Skagamenn sækja í reynslu eru nokkrir kostir án starf, helst ber að nefna Arnar Grétarsson sem hætti með Val síðasta sumar. Hann hefur fengið nokkur tilboð eftir það en ekki tekið neitt.

Sigurður Ragnar Eyjólfsson er án starf, hann hefur mikla reynslu. Jóhannes Karl Guðjónsson fyrrum þjálfari liðsins hefur verið nefndur til sögunnar, Jón Þór tók við ÍA þegar Jóhannes Karl hætti með ÍA árið 2022 til að taka við starfi aðstoðarþjálfara landsliðsins. Jóhannes starfar nú hjá AB í Danmörku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“