fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Mourinho stórhuga og vill fá stjörnu úr enska boltanum

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. júní 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er stórhuga fyrir næsta tímabil en hann er talinn vilja fá stórstjörnuna Kyle Walker sem leikur með Manchester City.

Walker virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá City en hann var á láni hjá AC Milan seinni hluta tímabilsins.

Mourinho er stjóri Fenerbahce í Tyrklandi en samkvæmt nýjustu fregnum er Walker með tilboð á borðinu frá þeim tyrknensku.

Walker á ekki framtíð fyrir sér hjá City en hann er 35 ára gamall og vill fá að spila svo hann geti leikið með Englandi á HM 2026.

Walker er enn samningsbundinn City til 2026 og þarf Fenerbahce því að borga upphæð fyrir bakvörðinn í sumarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United