fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Goðsögnin hlær að ummælum Ronaldo – Sjáðu hvað hann birti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. júní 2025 11:00

Ribery til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Franck Ribery hefur svarað annarri goðsögn, Cristiano Ronaldo, eftir ummæli sem sá portúgalski lét falla.

Ronaldo tjáði sig um Ballon d’Or verðlaunin frægu en nokkrir leikmenn koma til greina í að vinna þau á þessu ári.

Ballon d’Or verðlaunin eru afhent þeim leikmanni á hverju ári sem hefur staðið sig best heilt yfir þegar tímabilið er skoðað.

Ronaldo hefur uinnið verðlaunin fimm sinnum á sínum ferli en hann vill meina að aðeins leikmaður sem vinnur Meistaradeildina eigi að verða fyrir valinu.

Ronaldo fór svo langt að segja að verðlaunin væru ekk i jafn virðingaverð og áður sem fór í taugarnar á Ribery.

,,Svo þú þarft að vinna Meistaradeildina til að vinna Ballon d’Or?“ skrifaði Ribery við ummæli Ronaldo og bætti við hlátursköllum.

Ribery hefur áður kvartað yfir þessum ágætu verðlaunum eða 2013 þar sem hann vildi meina að hann hefði átt þau skilið frekar eftir að hafa lent í þriðja sæti í valinu á eftir Ronaldo og Lionel Messi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Í gær

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn