fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

13 leikmenn á sölulista í sumar – Tveir spiluðu lykilhlutverk í vetur

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. júní 2025 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt að 13 leikmenn Chelsea verða settir á sölulista í sumar en þetta kemur fram í grein Guardian í dag.

Nokkur athyglisverð nöfn eru á þessum lista en þar á meðal eru þeir Wesley Fofana og Noni Madueke.

Madueke spilaði stórt hlutverk með Chelsea á nýliðnu tímabili en liðið gæti samt horft í að selja vængmanninn.

Fofana var rándýr á sínum tíma er hann kom frá Leicester en hefur ekki náð að spila mikið vegna þrálátra meiðsla.

Aðrir leikmenn sem hafa spilað reglulega eru þeir Christopher Nkunku, Robert Sanchez og Trevoh Chalobah sem spilaði mikið undir lok tímabils.

Joao Felix, Djordje Petrovic, Renato Veiga, Ben Chilwell, Axel Disasi, Kiernan Dewsbury-Hall, Carney Chukwuemeka, Raheem Sterling og Lesley Ugochukwu eru einnig á listanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Dijk svarar Wayne Rooney og sakar hann um leti

Van Dijk svarar Wayne Rooney og sakar hann um leti
433Sport
Í gær

Sprakk loks út hjá Rúnari – Nefnir nokkur lykilatriði sem spiluðu inn í

Sprakk loks út hjá Rúnari – Nefnir nokkur lykilatriði sem spiluðu inn í
433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið