fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Allt á áætlun hjá KSÍ þegar kemur að fjármálum – Kostnaður við EM kvenna ræddur á síðasta fundi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. júní 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reksturinn hjá KSÍ er á áætlun ef miðað er við fyrstu mánuði ársins. Þriggja mánaða uppgjör var kynnt á síðasta stjórnarfundi.

Nokkrir kostnaðarliðir voru ræddir en þeir koma til sögunnar í sumar, þar á meðal er þáttaka Íslands í úrslitakeppni EM kvenna.

„Bryndís Einarsdóttir fjármálastjóri KSÍ fór yfir 3 mánaða uppgjör sambandsins. Reksturinn er á áætlun. Stjórnarmenn ræddu nokkra liði í ársáætlun sérstaklega, þ.á.m. kostnað við að halda mót/riðla yngri landsliða og kostnað við úrslitakeppni EM A landsliða kvenna,“ segir í fundargerð KSÍ.

KSÍ hefur verið að taka nokkuð til í rekstri sínum en Þorvaldur Örlygsson er á sínu öðru ári í starfi formanns. Hann gæti á næsta ári þurft að sækja um endurkjör ef einhver fer fram gegn honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea