fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

KSÍ borgar fyrir öflugan búnað – Allir leikir í 2 deildinni verða í beinni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. júní 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur samið við Spiideo um myndavélaþjónustu fyrir alla velli í 2. deild karla og kvenna, með það að markmiði að stuðla að þróun og hagkvæmni í deildinni. Fyrstu myndavélarnar hafa þegar verið afhentar og teknar í notkun.

Félögin fá aðgang að sameiginlegum grunni þar sem allir leikir í viðkomandi deild eru vistaðir (league exchange) og einnig aðgang að fullkomnum greiningarhugbúnaði fyrir þjálfarateymi sín.

Þjálfarar geta þannig fylgst með öllum leikjum í rauntíma í hvaða snjalltæki sem er (live tagging), og geta nýtt sér greiningarskýrslur eftir hvern leik til að bæta frammistöðu. Þessu til viðbótar geta félögin búið til beinar útsendingar og lýst leikjum, ásamt því að nýta mörk og annað efni úr leikjum til birtingar á samfélagsmiðlum til að efla áhuga og þátttöku sinna fylgjenda.

Fyrsta ár verkefnisins er að öllu leyti kostað af KSÍ og undirstrikar áherslu KSÍ á nýsköpun og framfarir í íslenskri knattspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea