fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo verður í landsliðinu svo lengi sem hann vill – ,,Hann þarf að hætta sjálfur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. júní 2025 19:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgalska landsliðið mun nota Cristiano Ronaldo svo lengi sem leikmaðurinn sjálfur gefur kost á sér að spila.

­Þetta segir markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, Alan Shearer, en Ronaldo er fertugur og spilar sinn leik í Sádi Arabíu.

Ronaldo verður líklega með Portúgal á HM 2026 á næsta ári og þá sérstaklega ef hann kýs að spila þar sjálfur.

Shearer segir að það séu engar líkur á að Portúgal velji ekki Ronaldo í leikmannahópinn svo lengi sem hann sé opinn fyrir því að taka þátt.

,,Augljóslega er hann ekki jafn góður og hann var en það væri ómögulegt á þessum aldri en einhvern veginn er hann enn að raða inn mörkum,“ sagði Shearer.

,,Ég hef ekki hugmynd um hvað er í gangi hjá honum í dag en hann er enn að spila fyrir Portúgal og þeir munu aldrei hafna honum. Hann þarf að hætta sjálfur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn