fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ísak gerði marga bálreiða eftir fréttir dagsins – Líkt við Júdas

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. maí 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Bergmann Jóhannesson er sagður vera að færa sig um set en þetta kemur fram í þýska blaðinu Bild.

Ísak er á mála hjá Fortuna Dusseldorf í næst efstu deild Þýskalands en liðinu mistókst að komast upp í efstu deild í vetur.

FC Köln er talið vera að tryggja sér þjónustu leikmannsins og borgar um 5,5 milljónir evra fyrir íslenska landsliðsmanninn sem gerir um 800 milljónir króna.

Ísak er aðeins 22 ára gamall og á nóg eftir en hann mun því líklega leika í efstu deild Þýskalands á næsta tímabili.

Köln tryggði sér sæti í efstu deild á nýliðnu tímabili en liðið vann deildina með 61 stig, tveimur stigum á undan næsta liði.

Stuðningsmenn Dusseldorf eru kolbrjálaðir eftir þessar fregnir en það er mikill rígur á milli einmitt Dusseldorf og Köln.

Ísaki er á meðal annars líkt við Júdas og þá virðist annar aðili ætla að brenna treyju sína með nafni landsliðsmannsins.

Dæmi um þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar