fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Hörð barátta á milli Liverpool og Chelsea

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. maí 2025 22:00

Hugo Ekitike fagnar Frakklandsmeistaratitlinum á sínum tíma með PSG. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Chelsea munu berjast í sumarglugganum en bæði félög gera sér vonir um að semja við sóknarmanninn Hugo Ekitite.

Frá þessu greina ýmsir miðlar og þar á meðal blaðamaðurinn Florian Plettenberg sem segir að Liverpool sé að sýna Ekitite mikinn áhuga.

Um er að ræða sóknarmann Frankfurt en hann mun kosta allt að 100 milljónir evra í sumar sem er svo sannarlega ekki lítil upphæð.

Chelsea og Liverpool vilja bæði fá til sín sóknarmann fyrir næsta tímabil og verður baráttan um þennan ágæta leikmann hörð miðað við nýjustu fregnir.

Ekitite spilaði virkilega veð með Frankfurt á tímabilinu en hann skoraði 22 mörk í 48 leikjum og lagði einnig upp önnur átta mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum