fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

FIFA virðist vilja fá Ronaldo á HM félagsliða – Þessi sjö félög gætu samið við hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. maí 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem FIFA vilji fá Cristiano Ronaldo til að semja við lið sem er á leið á HM félagsliða.

Ronaldo virtist vera að kveðja Al-Nassr í gær eftir tvö og hálft ár hjá félaginu.

FIFA lak út blaði þar sem Gianni Infantino forseti FIFA segir að stefnan sé að Ronaldo verði með á mótinu.

Al-Nassr er ekki á leið á mótið og eru því nokkur lið nefnd til sögunnar sem gætu samið við Ronaldo fyrir mótið sem hefst um miðjan júní.

Þrjú stórlið eru sögð koma til greina og það eru Chelsea, Inter Miami og Real Madrid.

Þá eru Casablanca frá Marokkó og CF Monterrey frá Mexíkó eru einnig nefnd til sögunnar. Þá eru Palmeiras frá Brasilíu og Al Hilal frá Sádí Arabíu sömuleiðis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool