fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. maí 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United getur gleymt þeirri hugmynd að reyna að klófesta Viktor Gyokeres framherja Sporting Lisbon í sumar.

Manchester Evening News heldur þessu fram, sænski framherjinn vill spila í Meistaradeild Evrópu og slíkt verður ekki í boði á Old Trafford á næstu leiktíð.

United tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar á miðvikudag sem breytir hlutunum aðeins.

Gyokeres var ofarlega á óskalsita Ruben Amorim eftir góða samvinnu þeirra hjá Sporting Lisbon, Gyokeres hefur skorað 53 mörk á þessu tímabili.

Hann er orðaður við Arsenal, Liverpool og Barcelona sem geta öll boðið honum Meistaradeildina.

Einnig segir staðarblaðið að United geti einnig gleymt Jonathan David sem fer frítt frá Lille í sumar, sá vill einnig spila í deild þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest