fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. maí 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United getur gleymt þeirri hugmynd að reyna að klófesta Viktor Gyokeres framherja Sporting Lisbon í sumar.

Manchester Evening News heldur þessu fram, sænski framherjinn vill spila í Meistaradeild Evrópu og slíkt verður ekki í boði á Old Trafford á næstu leiktíð.

United tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar á miðvikudag sem breytir hlutunum aðeins.

Gyokeres var ofarlega á óskalsita Ruben Amorim eftir góða samvinnu þeirra hjá Sporting Lisbon, Gyokeres hefur skorað 53 mörk á þessu tímabili.

Hann er orðaður við Arsenal, Liverpool og Barcelona sem geta öll boðið honum Meistaradeildina.

Einnig segir staðarblaðið að United geti einnig gleymt Jonathan David sem fer frítt frá Lille í sumar, sá vill einnig spila í deild þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Í gær

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað
433Sport
Í gær

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins