fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. maí 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur æfingaleiki gegn Egyptum og Kólumbíu í júní.

Báðir leikirnir fara fram í Kaíró í Egyptalandi. Leikið er við heimamenn þann 6. júní og Kólumbíu 9. júní.

Átta leikmenn í hópnum spila í Bestu deildinni, en hér að neðan er hann í heild sinni.

Hópurinn
Lúkas J. Blöndal Petersson – Hoffenheim – 8 leikir
Halldór Snær Georgsson – KR – 3 leikir
Logi Hrafn Róbertsson – NK Istra – 15 leikir
Hlynur Freyr Karlsson – Brommapojkarna – 11 leikir
Eggert Aron Guðmundsson – Brann – 11 leikir, 1 mark
Hilmir Rafn Mikaelsson – Viking Stavanger – 11 leikir, 3 mörk
Daníel Freyr Kristjánsson – FC Frederica – 8 leikir
Benoný Breki Andrésson – Stockport FC – 8 leikir, 3 mörk
Ágúst Orri Þorsteinsson – Breiðablik – 3 leikir
Helgi Fróði Ingason – Helmond Sport – 3 leikir
Jóhannes Kristinn Bjarnason – KR – 3 leikir, 1 mark
Róbert Frosti Þorkelsson – Gais – 3 leikir
Ásgeir Helgi Orrason – Breiðablik – 2 leikir
Baldur Kári Helgason – FH – 2 leikir
Haukur Andri Haraldsson – ÍA – 2 leikir, 1 mark
Hinrik Harðarson – Odd – 2 leikir, 1 mark
Július Mar Júlíusson – KR – 1 leikur
Daníel Tristan Gudjohnsen – Malmö FF
Kjartan Már Kjartansson – Stjarnan
Nóel Atli Arnórsson – Aalborg BK

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Í gær

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur