fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Rosalegt magn af lögreglumönnum í kvöld – Herða tökin eftir slagsmál næturinnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfir þrjú þúsund lögreglumenn verða á vettvangi þegar úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram í Bilbao. Búið er að herða gæsluna eftir nóttina.

Harkaleg slagsmál stuðningsmanna United og Bilbao brutust út á götum Bilbao í nótt.

Hundar verða víða í kringum völlinn til að reyna að hafa upp á þeim sem eru með eiturlyf á sér, stuðningsmönnum verður haldið í sitthvoru lagi.

Mikil drykkja var í Bilbao í gær og hafa fjölmiðlar á Spáni farið ófögrum orðum um ensku stuðningsmennina.

Leikurinn hefst klukkan 19:00 í kvöld en mikið er undir fyrir bæði lið eftir hörmulegt tímabil í deildinni heima fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið

Rory McIlroy mættur í Baskaland fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu