fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Þetta myndband af Trent vekur gríðarlega athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool voru í góðum gír þrátt fyrir tap gegn Brighton á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Liverpool tryggði sér Englandsmeistaratitilinn fyrir nokkrum vikum síðan en hefur síðan ekki unnið í þremur leikjum í röð.

Stuðningsmenn virðast þó ekki taka það inn á sig og fögnuðu þeir sem ferðuðust til Brighton í gær liðinu vel eftir leik.

Leikmenn klöppuðu og þökkuðu þeim fyrir, allir nema Trent Alexander-Arnold, sem virtist ekki njóta augnabliksins sérstaklega.

Trent er á förum frá Liverpool á frjálsri sölu þegar samningur hans rennur út. Verður næsti áfangastaður hans Real Madrid, þó það hafi ekki formlega verið staðfest.

Stuðningsmenn Liverpool hafa tekið illa í þetta og baulað á Trent, sem kom ekki við sögu í gær.

Hér að neðan má sjá myndbandið sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Í gær

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Í gær

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld