fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Færir sig um set innan Þýskalands

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. maí 2025 16:00

Jonathan Tah Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist fátt koma í veg fyrir að Jonatahan Tah gangi í raðir Bayern Munchen í sumar.

Miðvörðurinn er á förum frá Bayer Leverkusen eftir tíu ár hjá félaginu, en hann verður samningslaus í sumar.

Hinn 29 ára gamli Tah vann bæði deild og bikar með Leverkusen og ætlar sér nú að taka nýja áskorun.

Bayern virðist ætla að vinna kapphlaupið um Þjóðverjann, sem mun koma frítt til félagsins.

Barcelona hefur einnig sýnt Tah áhuga en sem stendur er ólíklegra að hann fari þangað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Í gær

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá