fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. maí 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemanja Matic gæti átt yfir höfði sér refsingu en þessi öflugi miðjumaður Lyon neitaði að taka þátt í að styðja við baráttu LGBTQ+ samfélagsins.

Allir leikmenn í franska boltanum um helgina voru með fána samkynhneigðra í merki deildarinnar.

Matic kom inn sem varamaður í leik LYon um helgina en hann hafði þá sett límband yfir fánann.

Deildin í Frakklandi vill styðja við baráttu LGBTQ+ samfélagsins og þá sérstaklega við bakið á þeim sem verða fyrir fordómum.

Matic vildi ekki taka þátt í því og segja franskir miðlar ágætis líkur á því að hann fái leikbann fyrir.

Fordæmi eru til í franska boltanum en leikmaður Monaco fékk fjögurra leikja bann fyrir þetta sama atvik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley