fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. maí 2025 13:00

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus ætlar að freista þess að stela Antonio Conte frá Napoli í sumar, en sögusagnir um þetta eru í gangi á Ítalíu.

Conte, sem er til að mynda fyrrum stjóri Chelsea og Tottenham, var stjóri Juventus frá 2011 til 2014 en er nú á toppi Serie A með Napoli þegar ein umferð er eftir.

Juventus hefur lengi horft til þess að ráða Conte aftur, jafnvel áður en félagið réð Thiago Motta til starfa fyrir þessa leiktíð.

Motta var rekinn í vor og Igor Tudor tók við, en félagið leitar að manni til frambúðar.

Ekki er víst hvort Napoli sé til í að sleppa Conte í sumar eða þá hvort hann vilji snúa aftur til Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina

Vongóður um að tveir leikmenn sem meiddust aðeins gegn Liverpool verði með um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire

Amorim tjáir sig um framtíð Maguire
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur