fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. maí 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe, einn eigenda Manchester United og sá sem sér um knattspyrnuhliðar reksturs félagsins, óttast að Ruben Amorim yfirgefi Old Trafford í sumar.

The Sun heldur þessu fram, en Amorim tók við síðla síðasta hausts af Erik ten Hag. Hefur honum ekki tekist að snúa ömurlegu gengi liðsins við og vont í raun orðið verra hjá Rauðu djöflunum.

United er í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar einni umferð er ólokið en sæti Portúgalans virðist þó ekki vera heitt og er trú á að hann geti leitt liðið inn í bjartari tíma.

Sem fyrr segir er Ratcliffe hins vegar sjálfur sagður óttast að Amorim kalli þetta gott eftir hörmungarnar á leiktíðinni.

United getur þó bjargað tímabilinu að miklu leyti á miðvikudag, en þá mætir liðið Tottenham í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Sigurvegarinn fær sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Miskunnarlaus ákvörðun Liverpool

Miskunnarlaus ákvörðun Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri