fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni sem kemst nálægt sóknarmanninum Erling Haaland sem spilar með Manchester City þegar laun leikmanna eru skoðuð.

Norðmaðurinn Haaland fær 525 þúsund pund á viku sem eru í raun ótrúleg laun en hann fær rúmlega 27 milljónir punda á hverju ári.

Kevin de Bruyne, liðsfélagi Haaland, er í öðru sætinu með 400 þúsund pund líkt og Mohamed Salah sem spilar með Liverpool.

Casemiro hjá Manchester United og Virgil van Dijk eru í fjórða og fimmta sæti en þeir þéna báðir 350 þúsund pund á viku.

Salah og Van Dijk eru nýbúnir að skrifa undir nýjan samning en þeir hefðu annars orðið samningslausir í sumar.

Haaland er langt frá því að vera einn launahæsti leikmaður heims en það er Cristiano Ronaldo sem þénar 3,2 milljónir punda á viku í Sádi Arabíu.

Í fimmta sæti þess lista er varnarmaðurinn Kalidou Koulibaly hjá Al-Hilal í sama landi en hann fær um 570 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“

Máni spyr hver stefnan sé í Garðabænum – „Menn vita ekkert á hvaða vegferð þeir eru og hafa ekki vitað í lengri tíma“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti

Fengu skilaboð frá þeim besta eftir að titillinn vannst – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City