fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Launahæstu mennirnir á Englandi komast ekki nálægt þeim ríkustu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni sem kemst nálægt sóknarmanninum Erling Haaland sem spilar með Manchester City þegar laun leikmanna eru skoðuð.

Norðmaðurinn Haaland fær 525 þúsund pund á viku sem eru í raun ótrúleg laun en hann fær rúmlega 27 milljónir punda á hverju ári.

Kevin de Bruyne, liðsfélagi Haaland, er í öðru sætinu með 400 þúsund pund líkt og Mohamed Salah sem spilar með Liverpool.

Casemiro hjá Manchester United og Virgil van Dijk eru í fjórða og fimmta sæti en þeir þéna báðir 350 þúsund pund á viku.

Salah og Van Dijk eru nýbúnir að skrifa undir nýjan samning en þeir hefðu annars orðið samningslausir í sumar.

Haaland er langt frá því að vera einn launahæsti leikmaður heims en það er Cristiano Ronaldo sem þénar 3,2 milljónir punda á viku í Sádi Arabíu.

Í fimmta sæti þess lista er varnarmaðurinn Kalidou Koulibaly hjá Al-Hilal í sama landi en hann fær um 570 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf