fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. maí 2025 13:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson er á sínum stað í nýjasta landsliðshópi Arnars Gunnlaugssonar fyrir æfingaleiki gegn Skotlandi og Norður-Írlandi.

Aron Einar var á milli tannana á fólki eftir leiki gegn Kosóvó í mars þar sem hann var rekinn af velli í seinni leiknum.

Smelltu hér til að sjá hópinn

Aron leikur með Al-Gharafa í Katar. „Ég bý yfir þeim lúxus að geta horft á leikina ansi oft, maður er að líta heildstætt á hans frammistöðu. Hann var mjög flottur fyrstu 60-70 mínúturnar í fyrri leiknum en fær svo rautt í seinni leiknum,“ segir Arnar um málið.

Aron var að gera nýjan samning við Al-Gharafa og verður í stærra hlutverki á næstu leiktíð. „Hann var að skrifa undir samning og fær eitt ár í viðbót, við eigum að hafa hann í huga þegar alvaran byrjar í haust. Þetta er tricky gluggi, sumargluggi. Menn mæta fyrir hönd Íslands og vilja gera sitt besta, margir átt langt og strangt tímabil. Aðeins í hausnum farnir að gefa eftir og komnir á ströndina.“

„Ég vænti mikils af Aroni að vera gott fordæmi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Í gær

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“