fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. maí 2025 14:00

Asencio og kærasta hans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raul Asencio varnarmaður Real Madrid er í hópi fjögurra karlmanna sem sakaðir eru um það að dreifa barnaklámi. Hann hafnar allri sök.

Asencio er 22 ára gamall og er í stóru hlutverki hjá Real Madrid en hinir þrír sem eru sakaðir um sama brot voru með honum í unglingaliði Real Madrid.

Ferran Ruiz, 22, Andres Garcia, 22, og Juan Rodriguez, 23 ára eru allir sakaðir um sama hlut.

„Ég hef ekki tekið þátt í neinu sem kemur að því að brjóta gegn kynferðislegu frelsi kvenna og hvað þá barna,“ segir Asencio.

„Fari málið lengra mun ég verja sjálfan mig, ég er öruggur á því að ég hef ekki framið neinn glæp.“

Þeir eru sakaðir um að hafa viljandi dreif klámi af fólki sem þeir höfðu komist yfir, þar á meðal var barnaklám.

Þeir voru allir handteknir árið 2023 þar sem móðir 16 ára stúlku kvartaði til lögreglu þar sem dóttir hennar var á einu myndbandinu.

Málið er nú á leið fyrir dómstóla og gæti Asencio átt yfir höfði sér allt að fjögurra ára fangelsi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum