fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. maí 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro hefur gefið í skyn að hann ætli sér að spila áfram með Manchester United þrátt fyrir áhuga erlendis.

Casemiro hefur spilað nokkuð vel á þessu tímabili með United á meðan aðrir leikmenn hafa ekki staðist væntingar.

Brassinn skoraði í báðum leikjum gegn Athletic Bilbao í Evrópudeildinni er þeir rauðu tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum með samanlögðum 7-1 sigri.

,,Ég hef unnið það sem ég hef unnið en ég vil alltaf meira. Ég vil vinna mér inn fyrir því sem ég fæ, það er hugarfar sigurvegara,“ sagði Casemiro sem er 33 ára gamall.

,,Hvort sem ég sé að spila eða ekki, ég er þarna á hverjum degi. Þannig manneskja er ég, það eina sem ég vil er að United vinni sína leiki.“

,,Ég vil hjálpa liðinu hvernig sem ég get, ég er til staðar. Þetta er mitt hugarfar og ástæða þess að ég hef unnið það sem ég hef gert á ferlinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fabregas eða Ten Hag?

Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Í gær

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Í gær

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn