fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Svakaleg dramatík í Grindavík – Njarðvík skoraði fimm

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 20:41

Oumar Diouck.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir fjörugir leikir í Lengjudeild karla í dag en flautað var til leiks klukkan 16:00.

Grindavík og Fjölnir áttust við í miklum markaleik en þar voru sex mörk skoruð í Grindavík.

Adam Árni Róbertsson og Rafael Máni Þrastarson gerðu báðir tvennu í leik sem lauk með 3-3 jafntefli.

Kristófer Dagur Arnarsson tryggði Fjölni stig í blálokin en hann skoraði jöfnunarmark á 95. mínútu.

Í hinum leiknum vann Njarðvík lið Völsungs örugglega 5-1 þar sem Oumar Diouck gerði tvennu og klikkaði einnig á vítaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“
433Sport
Í gær

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun