fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fókus

Svavar segir að miklu fleiri en maður heldur hafi farið í þessa aðgerð – „Allir þessir frægu“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 10. maí 2025 09:00

Svavar Elliði Svavarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn og kennarinn Svavar Elliði Svavarson kom nýlega heim frá Istanbúl í Tyrklandi, þar sem hann gekkst hann undir hárígræðslu á höfði.

Svavar ákvað frá upphafi að hann ætlaði að vera opinn með ferlið, en það virðist vera að slík fegrunaraðgerð sé mjög tabú að tala um, þrátt fyrir að virðast vera nokkuð vinsæl.

Brotið hér að neðan er hluti af nýjasta þætti af Fókus, viðtalsþætti DV. Það er hægt að horfa á hann allan í heild sinni hér, eða hlusta á Spotify.

video
play-sharp-fill

„Mig langaði bara að kynna fólki fyrir þessu. Ég hef líka gaman af því að segja frá einhverju svona,“ segir hann og hlær.

„Ég var eitthvað að grennslast um þetta og það eru mjög margir leikarar úti í heimi sem eru búnir að fara í þetta, eins og David Beckham, Ronaldo, Tom Hanks, Sylvester Stallone og allir þessir frægu. Kim Kardashian fór í þetta.“

David Beckham Hair Transplant - Harley Street HTC
Myndir af David Beckham árið 2020 og 2023.
Kim Kardashian Hair Transplant - BlueMagic Group Clinic
Margir telja Kim Kardashian hafa farið í hárígræðslu og bera saman gamlar og nýjar myndir af henni.

Fylgdu Svavari Elliða á Instagram en þar mun hann leyfa áhugasömum að halda áfram að fylgjast með bataferlinu. Hann birti myndir frá Tyrklandi sem má sjá í Highlights undir Tyrkland 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hópefli Vitringanna þriggja fór úr böndunum – „Þú sagðir mér í gær að Færeyingar eru svo kúrteisir“

Hópefli Vitringanna þriggja fór úr böndunum – „Þú sagðir mér í gær að Færeyingar eru svo kúrteisir“
Fókus
Fyrir 3 dögum

María Sigrún á batavegi en enn er töluvert eftir – „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur“

María Sigrún á batavegi en enn er töluvert eftir – „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Wintour leitar að eftirmanni sínum

Wintour leitar að eftirmanni sínum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Iceland Eclipse Festival kynnir fyrstu nöfn – Menningar- og Vísindahátíð undir almyrkva á sólu

Iceland Eclipse Festival kynnir fyrstu nöfn – Menningar- og Vísindahátíð undir almyrkva á sólu
Fókus
Fyrir 1 viku

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“
Fókus
Fyrir 1 viku

Er Trump að takast að losna við frægustu spjallþáttastjórnendur Bandaríkjanna?

Er Trump að takast að losna við frægustu spjallþáttastjórnendur Bandaríkjanna?
Hide picture