Þau hafa verið saman í tvö ár en hafa kosið að halda sambandinu að mestu, hingað til, úr sviðsljósinu, en ást þeirra hefur þó ekki verið neitt leyndarmál. Þau hafa bara aldrei gengið rauða dregilinn saman fyrir viðburði, þó þau séu saman á viðburðinum sjálfum.
Aðdáendum þótti því merkilegt þegar parið gekk saman rauða dregilinn fyrir David Di Donatello verðlaunahátíðina í Róm í gær.
Sjáðu myndirnar hér að neðan.