fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. maí 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold tilkynnti í gær að hann væri á förum frá Liverpool með því að birta hjartnæmt myndband sem hefur fengið mikil viðbrögð.

Tíðindin höfðu legið í loftinu, en það þykir næsta víst að enski bakvörðurinn sé á leið til Real Madrid. Fer hann þangað frítt þar sem samningur hans á Anfield er að renna út og hann ákvað að framlengja hann ekki.

Erlendir miðlar vekja athygli á því að einn leikmaður Real Madrid, stórstjarnan Kylian Mbappe, hafi einmitt sett like við færslu Trent um að hann væri á förum. Það sem vekur enn meiri athygli er að Frakkinn dró það svo til baka.

Ekki er vitað hvers vegna, en það er að minnsta kosti nokkuð ljóst að Trent og Mbappe verði liðsfélagar á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Stuðningsmenn Liverpool öskuillir – Tóku eftir þessu athæfi andstæðingsins um helgina

Myndband: Stuðningsmenn Liverpool öskuillir – Tóku eftir þessu athæfi andstæðingsins um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Setja sig í samband við Manchester United

Setja sig í samband við Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
United horfir til Mbeumo