fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Viðtal við Bruno Fernandes vekur athygli – „Þekkir þú reglurnar?“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. maí 2025 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes fyrirliði Manchester United fór í viðtal við spænsku miðlana eftir 0-3 sigur á Athletic Bilbao í Evrópudeildinni í gær.

Dani Vivian varnarmaður Athletic fékk á sig víti og rautt spjald í leiknum og United komst í 0-2 með marki frá Bruno eftir það.

Stuðningsmenn Athletic og voru ósáttir með rauða spjaldið en Bruno var ekki lengi að svara fyrir þetta.

„Af hverju var þetta ekki rautt spjald? Þekkir þú reglurnar?,“ sagði Bruno sem útskýrði svo af hverju Vivian fékk rautt spjald.

„Ef hann reynir að ná til boltans með löppunum þá er þetta gult spjald, ef hann ýtir honum eða notar hendurnar. Þá verður dómarinn að reka hann af velli.“

Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Í gær

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Í gær

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United

Vill losa sig við franska félagið og einbeita sér að United