fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er nú langólíklegasta liðið sem eftir er í Meistaradeildinni til að vinna keppnina samkvæmt ofurtölvunni góðu.

Þetta þarf ekki að koma á óvart, þar sem Skytturnar töpuðu fyrri leik sínum í undanúrslitunum gegn Paris Saint-Germain 0-1 á heimavelli í gær.

Telur tölvan að aðeins séu 12,7 prósent líkur á að Arsenal vinni keppnina en PSG er aftur á móti líklegasta liðið, með 42,6 prósent.

Í keppninni eru einnig Barcelona og Inter, sem mætast í fyrri leik sínum í undanúrslitunum í kvöld.

Þess má geta að ofurtölvan telur að líkurnar á að Arsenal snúi einvíginu gegn PSG við séu 23,3 prósent.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga