fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Þetta hefur ofurtölvan að segja um möguleika Arsenal eftir höggið í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er nú langólíklegasta liðið sem eftir er í Meistaradeildinni til að vinna keppnina samkvæmt ofurtölvunni góðu.

Þetta þarf ekki að koma á óvart, þar sem Skytturnar töpuðu fyrri leik sínum í undanúrslitunum gegn Paris Saint-Germain 0-1 á heimavelli í gær.

Telur tölvan að aðeins séu 12,7 prósent líkur á að Arsenal vinni keppnina en PSG er aftur á móti líklegasta liðið, með 42,6 prósent.

Í keppninni eru einnig Barcelona og Inter, sem mætast í fyrri leik sínum í undanúrslitunum í kvöld.

Þess má geta að ofurtölvan telur að líkurnar á að Arsenal snúi einvíginu gegn PSG við séu 23,3 prósent.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti