fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fókus

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Fókus
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 08:47

Birgitta Líf. Mynd: Instagram @birgittalif

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class og áhrifavaldur, er stödd á Spáni ásamt syni sínum .

Í gær var lýst fyrir neyðarástandi á Spáni eftir að rafmagn fór af víðast hvar á landinu, einnig í Portúgal og í hluta Frakklands.

Birgitta Líf tjáði sig um gærdaginn í Story á Instagram þegar hún var aftur komin með rafmagn.

„Skrítinn dagur á Spáni í dag. Síma-, nets-, alls rafmagns- og upplýsingalaus í átta klukkustundir,“ sagði hún.

„Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag (e. doomsday).“

Hún birti mynd af örtröðinni í versluninni. (Mynd/Instagram)
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nær óþekkjanleg á gömlum myndum – Mikið breyst eftir að hún kynntist Kanye

Nær óþekkjanleg á gömlum myndum – Mikið breyst eftir að hún kynntist Kanye
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“