fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Eru að undirbúa tilboð í þann umdeilda hjá United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. apríl 2025 11:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið í Sádi Arabíu er víst að undirbúa tilboð í markvörðinn Andre Onana sem spilar með Manchester united.

Frá þessu greinir Footmercato en liðið er nafngreint og heitir Neom SC og mun leika í efstu deild á næsta ári.

Samkvæmt fréttunum er félagið í alvarlegum viðræðum við Onana um að hann semji við félagið í sumar.

Onana hefur ekki staðist væntingar hjá United eftir komu frá Inter Milan og er mikið orðaður við brottför.

United gæti fengið góða upphæð fyrir Kamerúnann í sumar og er líklega opið fyrir því að selja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur