fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Miður sín í nokkra mánuði eftir skilnaðinn: Sambandið ekki endilega á endastöð – ,,Þau voru saman í þrjár nætur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. apríl 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn frægasti skilnaður ársins er ekki endilega endanlegur en um er að ræða samband knattspyrnustjórans Pep Guardiola við eiginkonu sína Cristina.

Þau höfðu verið saman eftir 30 ár en ákváðu að skilja í byrjun árs og hefur Guardiola samkvæmt spænskum miðlum verið miður sín vegna þess.

Nú er greint frá því að sambandið sé ekki endilega á endastöð en þau höfðu verið gift frá árinu 2014 og eiga saman börn.

Guardiola er að sjálfsögðu stjóri Manchester City og hefur ekki verið samur eftir að sambandinu lauk að sögn spænskra miðla.

Páskarnir virðast hafa hjálpað þessu fyrrum pari en Guardiola fór til Barcelona í þrjá daga og gisti í sama húsi og Cristina og börn.

El Nacional fjallar ítarlega um málið og ræddi við fjölskylduvin sem hafði þetta að segja um málið:

,,Þau voru saman í þrjár nætur í Barcelona og gistu í sama húsi. Pep yfirgaf húsið á mánudag og fór til tannlæknis og Cristina heimsótti sína tískuverslun í borginni.“

,,Þau hittust aftur í versluninni og voru saman þar í þrjá tíma áður en þau héldu heim og eyddu kvöldinu saman. Pep var svo farinn aftur til Manchester á mánudaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir