fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fókus

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 25. apríl 2025 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Sarah Michelle Gellar og leikarinn Freddie Prinze Jr hafa verið gift í 22 ár.

Hún segir leyndarmálið á bak við langlíft hjónaband ekki vera flókið. „Sitthvort baðherbergið,“ sagði hún í nýlegu viðtali.

Hjónin í dag. Mynd/Instagram

„Bara það? Er það svona einfalt?“ spurði þáttastjórnandinn.

„Það er svona einfalt,“ staðfesti hún.

Sarah og Freddie kynntust við tökur á myndinni I Know What You Did Last Summer árið 1997 en fóru ekki á fyrsta stefnumótið saman fyrr en þremur árum síðar.

Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Óli Palli sýndi á sér nýja hlið – „Óli Palli þúsundfjalagaur“

Óli Palli sýndi á sér nýja hlið – „Óli Palli þúsundfjalagaur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dómari úrskurðar um útburð hjá stjörnuhjónunum fyrrverandi – Allur rekstrarkostnaður í verulegum vanskilum

Dómari úrskurðar um útburð hjá stjörnuhjónunum fyrrverandi – Allur rekstrarkostnaður í verulegum vanskilum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi