fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Þórir syrgir félaga – Starfsmaður til rúmlega tveggja áratuga

433
Föstudaginn 25. apríl 2025 09:30

Graziano Fiorita.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graziano Fiorita, sjúkraþjálfari ítalska liðsins Lecce, var bráðkvaddur í gær og hefur leik liðsins við Atalanta, sem átti að fara fram í kvöld, því verið frestað.

Fiorita var með liðinu við æfingar í Coccaglio þegar hann lést, aðeins 38 ára gamall. Allir hjá Lecce voru slegnir, eins og fram kemur í yfirlýsingu félagsins.

Það er með mikilli sorg í hjarta sem við tilkynnum andlát Graziano Fiorita. Við getum aðeins tekið utan um eiginkonu hans, Azzura, börn hans og fjölskyldu á þessum erfiðu tímum.

Þórir Jóhann. Getty Images

Fiortita hefur verið viðloðinn Lecce í yfir tvo áratugi. Faðir hans, Fernando, starfaði einnig þar sem nuddari.

Íslenski landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason er á mála hjá Lecce og birti færslu á samfélagsmiðla eftir sorgleg tíðindi gærdagsins.

Frestaður leikur Lecce við Atalanta fer fram á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning