fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Móðir Timothée Chalamet um hvað henni finnst í raun og veru um Kylie Jenner

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 11:25

Timothée og mamma hans. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir leikarans Timothée Chalamet opnar sig í fyrsta sinn um samband sonarins og frægu raunveruleikastjörnunnar Kylie Jenner.

Parið hefur verið saman í tvö ár. Þó þau hafa kosið að halda sambandinu að mestu úr sviðsljósinu er ást þeirra ekkert leyndarmál og mættu þau til dæmis saman á Coachella tónlistarhátíðina fyrr í mánuðinum.

Nicole Flender, móðir leikarans, sagði í viðtali við Curbed: „Ég verð að segja, hún er dásamleg. Hún er mjög vingjarnleg við mig.“

Mynd/Getty Images

Nicole er fasteignasali og var spurð út í nýju eign leikarans, en hann keypti hús í Beverly Hills í Kaliforníu, nálægt heimili Kylie.

„Bað hann mig um ráð? Nei,“ sagði hún og hló. „Hann sagði: „Gettu hvað? Ég keypti hús!““

Nicole býr í New York og ætlar að vera þar áfram en heimsækir Timothée og dóttur sína, Pauline, sem býr í París.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég fann að ég er nógu sterk til þess að standa með sjálfri mér og berjast“

„Ég fann að ég er nógu sterk til þess að standa með sjálfri mér og berjast“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynlíf með kærastanum er ótrúlegt – En það sem hún fann í tölvunni sneri veröld hennar á hvolf

Kynlíf með kærastanum er ótrúlegt – En það sem hún fann í tölvunni sneri veröld hennar á hvolf
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“