fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. apríl 2025 19:47

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot, stjóri Liverpool, segir að það sé ekki hægt að efast um tryggð bakvarðarins Trent Alexander-Arnold sem var hetja liðsins um helgina.

Trent er mikið í umræðunni þessa dagana en hann verður samningslaus í sumar og virðist vera að kveðja félagið.

Það er mikið fjallað um samningamál leikmannsins í enskum miðlum en Slot segir fólki að einbeita sér að því sem hann er að gera fyrir liðið í dag.

,,Það sem ætti að vera fyrirsögnin er að hann hafi skorað mark – ekki varðandi samninginn,“ sagði Slot eftir 0-1 sigur gegn Leicester.

,,Það sem ég hins vegar sagt er að það væri fáránlegt að efast um hans tryggð þegar kemur að félaginu.“

,,Hann lagði sig gríðarlega fram í þessum leik og skoraði mjög mikilvægt mark. Hann hefur alltaf verið til staðar fyrir félagið og það er ekki hægt að efast um hans tryggð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Í gær

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“
433Sport
Í gær

Viktor: „Þetta er bara galin hegðun“

Viktor: „Þetta er bara galin hegðun“