fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Chelsea ætlar að reyna að skáka Arsenal sem er í bílstjórasætinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 17:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að reyna að hafa betur gegn Arsenal í baráttunni um einn eftirsóttasta sóknarmann heims sem ber nafnið Viktor Gyokores.

Þetta kemur fram á A Bola í Portúgal en Gyokores spilar í Portúgal í dag og er á mála hjá Sporting Lisbon.

Allar líkur eru á því að Gyokores kveðji Sporting í sumar en hann er fáanlegur fyrir um 70 milljónir evra.

Samkvæmt A Bola er Arsenal í bílstjórasætinu þegar kemur að framherjanum en Chelsea gerir sér vonir um að krækja í kappann.

Gyokores er 26 ára gamall en hann hefur skorað 44 mörk í 45 leikjum fyrir lið sitt á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu

Segir stóru seðlunum hafa verið veifað að Hlíðarenda – Þar stóðu menn fastir á sínu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool

Hefði hafnað því að standa heiðursvörð fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Í gær

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“

Liðsfélagi Alberts sendir óskýr skilaboð: ,,Tek einn dag í einu“
433Sport
Í gær

Viktor: „Þetta er bara galin hegðun“

Viktor: „Þetta er bara galin hegðun“