fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Chelsea ætlar að reyna að skáka Arsenal sem er í bílstjórasætinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 17:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að reyna að hafa betur gegn Arsenal í baráttunni um einn eftirsóttasta sóknarmann heims sem ber nafnið Viktor Gyokores.

Þetta kemur fram á A Bola í Portúgal en Gyokores spilar í Portúgal í dag og er á mála hjá Sporting Lisbon.

Allar líkur eru á því að Gyokores kveðji Sporting í sumar en hann er fáanlegur fyrir um 70 milljónir evra.

Samkvæmt A Bola er Arsenal í bílstjórasætinu þegar kemur að framherjanum en Chelsea gerir sér vonir um að krækja í kappann.

Gyokores er 26 ára gamall en hann hefur skorað 44 mörk í 45 leikjum fyrir lið sitt á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Í gær

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur