fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

England: City vann á Goodison – Sex mörk i fjörugum leik í London

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 15:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni nú rétt í þessu en þrír af þeim fóru fram í London og einn í Liverpool.

Manchester City kom sá og sigraði gegn Everton á Goodison Park í bragðdaufum leik en þeir Nico O’Reilly og Mateo Kovacic gerðu mörkin í 2-0 sgiri.

Fjörugasti leikurinn var viðureign Brentford og Brighton þar sem Bryan Mbuemo gerði tvö fyrir heimaliðið sem vann 4-2 sigur.

Brighton var manni færri frá 62. mínutu og var staðan þá 3-1 en Joao Pedro fékk beint rautt fyrir olnbogaskot.

West Ham og Southampton gerðu 1-1 jafntefli og leik Crystal Palace og Bournemouth lauk með markalausu jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn

Eiginkonan skákar Wayne þegar kemur að tekjum í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford

Útilokar ekki að Mbeumo verði áfram hjá Brentford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi sagður vera á förum

Messi sagður vera á förum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögðu takk en nei takk við Tottenham

Sögðu takk en nei takk við Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega