fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Kári sló Fylki út – Víkingar fengu skell

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 18:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var heldur betur boðið upp á óvænt úrslit í Mjólkurbikar karla í dag en fimm viðureignir fóru fram.

Víkingur Reykjavík er úr leik eftir mjög slæmt tap en liðið heimsótti ÍBV og fékk 3-0 skell í Eyjum.

Afturelding vann Hött/Hugin 5-0 mjög örugglega og þá skoraði Víkingur Ólafsvík sjö mörk gegn Úlfunum í 7-1 sigri.

Kári kom öllum á óvart og sló út Lengjudeildarlið Fylkis þar sem þrjú rauð spjöld fóru á loft.

Þrír Fylkismenn fengu að líta rautt spjald og þar á meðal Eyþór Aron Wöhler og Ragnar Bragi Sveinsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“