fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Kári sló Fylki út – Víkingar fengu skell

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 18:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var heldur betur boðið upp á óvænt úrslit í Mjólkurbikar karla í dag en fimm viðureignir fóru fram.

Víkingur Reykjavík er úr leik eftir mjög slæmt tap en liðið heimsótti ÍBV og fékk 3-0 skell í Eyjum.

Afturelding vann Hött/Hugin 5-0 mjög örugglega og þá skoraði Víkingur Ólafsvík sjö mörk gegn Úlfunum í 7-1 sigri.

Kári kom öllum á óvart og sló út Lengjudeildarlið Fylkis þar sem þrjú rauð spjöld fóru á loft.

Þrír Fylkismenn fengu að líta rautt spjald og þar á meðal Eyþór Aron Wöhler og Ragnar Bragi Sveinsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Orða Antony við risaskref í sumar

Orða Antony við risaskref í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig
433Sport
Í gær

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Í gær

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar
433Sport
Í gær

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun