fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Kári sló Fylki út – Víkingar fengu skell

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 18:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var heldur betur boðið upp á óvænt úrslit í Mjólkurbikar karla í dag en fimm viðureignir fóru fram.

Víkingur Reykjavík er úr leik eftir mjög slæmt tap en liðið heimsótti ÍBV og fékk 3-0 skell í Eyjum.

Afturelding vann Hött/Hugin 5-0 mjög örugglega og þá skoraði Víkingur Ólafsvík sjö mörk gegn Úlfunum í 7-1 sigri.

Kári kom öllum á óvart og sló út Lengjudeildarlið Fylkis þar sem þrjú rauð spjöld fóru á loft.

Þrír Fylkismenn fengu að líta rautt spjald og þar á meðal Eyþór Aron Wöhler og Ragnar Bragi Sveinsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal