fbpx
Mánudagur 22.desember 2025

Botnliðin gerðu jafntefli

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 1-1 Fjölnir
1-0 Brynjar Ingi Bjarnason(1′)
1-1 Orri Þórhallsson(21′)

Fyrsta leik kvöldsins í úrvalsdeild karla er nú lokið en botnlið deildarinnar mættust þá á Akureyri.

KA fékk Fjölni í heimsókn en bæði lið voru án sigurs áður en flautað var til leiks.

Það breyttist ekki í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli og eru liðin tvö enn í botnsætunum.

Brynjar Ingi Bjarnason kom KA yfir á fyrstu mínútu leiksins áður en Orri Þórhallsson jafnaði fyrir Fjölni.

KA er með þrjú stig í 11. sæti deildarinnar og Fjölnir á botninum með aðeins tvö.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 11 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Framtíðin veltur á lestri

Björn Jón skrifar: Framtíðin veltur á lestri
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Hegðun Trump gæti ýtt Íslandi yfir línuna í átt til ESB aðildar

Hegðun Trump gæti ýtt Íslandi yfir línuna í átt til ESB aðildar
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Gylfi Magnússon: Eini raunhæfi kosturinn er innganga í ESB og upptaka evru

Gylfi Magnússon: Eini raunhæfi kosturinn er innganga í ESB og upptaka evru
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Læknar höfðu verulegar áhyggjur af hjónunum í Súlunesi eftir ítrekuð blómkálseyru og ótrúverðugar skýringar en gátu ekkert gert

Læknar höfðu verulegar áhyggjur af hjónunum í Súlunesi eftir ítrekuð blómkálseyru og ótrúverðugar skýringar en gátu ekkert gert
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Einhverfugreiningin hjálpaði Margréti að skilja sig betur: „Ég áttaði mig á því að ég er ekki gölluð“

Einhverfugreiningin hjálpaði Margréti að skilja sig betur: „Ég áttaði mig á því að ég er ekki gölluð“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu