fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025

Botnliðin gerðu jafntefli

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 1-1 Fjölnir
1-0 Brynjar Ingi Bjarnason(1′)
1-1 Orri Þórhallsson(21′)

Fyrsta leik kvöldsins í úrvalsdeild karla er nú lokið en botnlið deildarinnar mættust þá á Akureyri.

KA fékk Fjölni í heimsókn en bæði lið voru án sigurs áður en flautað var til leiks.

Það breyttist ekki í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli og eru liðin tvö enn í botnsætunum.

Brynjar Ingi Bjarnason kom KA yfir á fyrstu mínútu leiksins áður en Orri Þórhallsson jafnaði fyrir Fjölni.

KA er með þrjú stig í 11. sæti deildarinnar og Fjölnir á botninum með aðeins tvö.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Selfyssingur á sjötugsaldri klæmdist við stúlku sem hann hélt að væri 13 ára – „Stingdu titraranum í þig“

Selfyssingur á sjötugsaldri klæmdist við stúlku sem hann hélt að væri 13 ára – „Stingdu titraranum í þig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum hertogaynjan sögð hyggja á hefndir

Fyrrum hertogaynjan sögð hyggja á hefndir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Þessi fengu úthlutað listamannalaunum fyrir næsta ár

Þessi fengu úthlutað listamannalaunum fyrir næsta ár