fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026

Botnliðin gerðu jafntefli

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 1-1 Fjölnir
1-0 Brynjar Ingi Bjarnason(1′)
1-1 Orri Þórhallsson(21′)

Fyrsta leik kvöldsins í úrvalsdeild karla er nú lokið en botnlið deildarinnar mættust þá á Akureyri.

KA fékk Fjölni í heimsókn en bæði lið voru án sigurs áður en flautað var til leiks.

Það breyttist ekki í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli og eru liðin tvö enn í botnsætunum.

Brynjar Ingi Bjarnason kom KA yfir á fyrstu mínútu leiksins áður en Orri Þórhallsson jafnaði fyrir Fjölni.

KA er með þrjú stig í 11. sæti deildarinnar og Fjölnir á botninum með aðeins tvö.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Mættur til London að ganga frá smáatriðum – Óvænt nafn gæti tekið við í Frakklandi

Mættur til London að ganga frá smáatriðum – Óvænt nafn gæti tekið við í Frakklandi
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Suðurlandsvegur opnaður aftur

Suðurlandsvegur opnaður aftur
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Baldur segir auknar líkur á að Bandaríkin taki yfir Grænland – „Ísland myndi blandast inn í þetta“

Baldur segir auknar líkur á að Bandaríkin taki yfir Grænland – „Ísland myndi blandast inn í þetta“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fyrirspurn í Mainoo úr óvæntri átt

Fyrirspurn í Mainoo úr óvæntri átt
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

One Battle After Another, Adolescence, The Pitt og The Studio það besta á Critics´ Choice

One Battle After Another, Adolescence, The Pitt og The Studio það besta á Critics´ Choice
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

17 ára drap hann raðmorðingjann „Nammimanninn“ – Síðan játaði hann að hafa aðstoðað

17 ára drap hann raðmorðingjann „Nammimanninn“ – Síðan játaði hann að hafa aðstoðað
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Kvartaði yfir bólusetningum ungbarna gegn veiru sem getur valdið alvarlegum sýkingum

Kvartaði yfir bólusetningum ungbarna gegn veiru sem getur valdið alvarlegum sýkingum
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“