fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025

Botnliðin gerðu jafntefli

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. júlí 2020 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 1-1 Fjölnir
1-0 Brynjar Ingi Bjarnason(1′)
1-1 Orri Þórhallsson(21′)

Fyrsta leik kvöldsins í úrvalsdeild karla er nú lokið en botnlið deildarinnar mættust þá á Akureyri.

KA fékk Fjölni í heimsókn en bæði lið voru án sigurs áður en flautað var til leiks.

Það breyttist ekki í kvöld en leiknum lauk með 1-1 jafntefli og eru liðin tvö enn í botnsætunum.

Brynjar Ingi Bjarnason kom KA yfir á fyrstu mínútu leiksins áður en Orri Þórhallsson jafnaði fyrir Fjölni.

KA er með þrjú stig í 11. sæti deildarinnar og Fjölnir á botninum með aðeins tvö.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Faðir stúlkunnar fannst látinn – Skilaði sér ekki til afplánunar

Faðir stúlkunnar fannst látinn – Skilaði sér ekki til afplánunar
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Catalina hafði ekki erindi sem erfiði – Taldi Happdrætti Háskólans snuða sig

Catalina hafði ekki erindi sem erfiði – Taldi Happdrætti Háskólans snuða sig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“