fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Holland of stór biti fyrir Strákana okkar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. júní 2024 20:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið tapaði gegn því hollenska í vináttuleik í kvöld.

Frammistaða íslenska liðsins í kvöld var fín en Hollendingar reyndust of stór biti.

Xavi Simons kom heimamönnum yfir á 23. mínútu en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks.

Hollenska liðið byrjaði seinni hálfleikinn svo af krafti og á 49. mínútu tvöfaldaði Virgil van Dijk forystu þeirra.

Í kjölfarið var leikurinn afar rólegur en Donyell Malen skoraði hins vegar fjórða mark Hollands á 79. mínútu. Wout Weghorst innsiglaði svo 4-0 sigur Hollands í blálokin.

Þetta var síðasti landsleikur Hollands fyrir EM í Þýskalandi, en íslenska liðið er komið í frí eftir fínasta landsleikjaglugga, þar sem sigur á Englandi stendur án nokkurs vafa upp úr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Í gær

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Í gær

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum