fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 09:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah leikmaður Liverpool segist ekki vita hvort hann verði áfram hjá félaginu, honum hafi ekki verið boðið að vera áfram.

Samningur Salah rennur út eftir tímabilið og vekur það nokkra furðu að ekki hafi verið rætt við Salah.

Salah hefur verið magnaður á þessu tímabili og hefur í reynd verið einn besti leikmaður í heimi þessi ár sín hjá Liverpool.

„Ég hef verið hérna lengi, það er ekkert félag eins og þetta. Það er ekkert boð á mínu borði um að framlengja,“ segir Salah um málið.

„Þegar allt kemur til alls þá er þetta ekki í mínum höndum.“

„Ég er meira fyrir utan þetta, ég ef ekki fengið neitt tilboð. Við erum að komast inn í desember og ég hef ekki fengið tilboð um að vera áfram hjá félaginu.“

Auk Salah eru Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold að verða samningslausir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr