fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Tvö félög vilja Phillips sem vill burt frá City í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. október 2023 18:30

Kalvin Phillips

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalvin Phillips miðjumaður Manchester City hefur fengið nóg af litlum spilatíma og ætlar sér að reyna að komast burt frá félaginu í janúar.

Miðjumaðurinn sem kom frá Leeds fyrir rúmu ári síðan er í mjög litlu hlutverki hjá City.

Hann vonaðist eftir tækifærum nú þegar Rodri er í banni en Reco Lewis sem er bakvörður hefur frekar spilað á miðsvæðinu.

Félög reyndu að fá Philips í sumar en hann vildi gefa þessu aðeins meiri tíma hjá City.

Phillips veit hins vegar að hann heldur ekki sæti sínu í enska landsliðinu lengur nema að hann spili. Segja ensk blöð að bæði Everton og Newcastle vilji fá hann í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona