fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Verðmiðinn á Grealish gæti fælt United frá – Pogba sagður færast nær Juventus

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. maí 2020 13:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð fjalla um Jack Grealish og stöðu hans hjá Aston Villa en félagið er sagt vilja 80 milljónir punda.

Grealish er 24 ára gamall en Aston Villa er í fallbaráttu og gæti fallið þegar enska deildin fer af stað.

Sagt er að Aston Villa ætli að fá 80 milljónir punda sama hvort liðið falli eða ekki, þá ætlar félagið ekki að hlusta á beiðni Grealish um sölu til að lækka verðið.

Ensk blöð fjalla einnig um að Paul Pogba færist nær Juventus en Adrien Rabiot er sagður vera notaður sem skiptimynt.

Pogba gekk í raðir United árið 2016 frá Juventus og gæti farið aftur en Rabiot er ósáttur hjá Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær