fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Lukaku hjólar í United og vinnubrögð félagsins: „Ég er ekki heimskur“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 09:20

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það var mikið af hlutum sagt, mér fannst félagið ekki verja mig,“ sagði Romelu Lukaku framherji Inter um síðustu mánuði sína hjá Manchester United. Hann er ósáttur við það hvernig félagið kom fram við sig.

Í nokkra mánuði voru sögusagnir í enskum blöðum um að United vildi selja Lukaku, hann hefði haft áhuga á að vera áfram ef félagið hefði drepið þessar sögusagnir.

,,Það voru endalaust af sögum, að ég væri að fara og að félagið vildi ekki hafa mig. Það kom ekki neinn út og drap þessar sögur. Þetta voru þrjár eða fjórar vikur, ég beið eftir því að einhver myndi svara. Það gerðist ekki.“

Lukaku fékk nóg af sögum um sjálfan sig og bað um að fara. ,,Ég ræddi við félagið, sagði þeim að það væri betra að ég færi annað. EF félagið vill ekki verja leikmann eftir allar þessar sögusagnir, ég vildi bara heyra að Rom ætti að berjast fyrir sínu sæti.“

,,Ég hugsaði eftir 2-3 vikur, hver er að leka þessu í fjölmiðla? Ekki ég, ekki umboðsmaður minn. Ég sagði þeim að þetta væri ekki góður staður fyrir mig að vera á.“

,,Ég er ekki heimskur, félagið heldur að við séum heimskir. Við erum það ekki, við vitum hverjir leka þessu í fjölmiðla. Ég sagði þeim að þetta væru ekki góð vinnubrögð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum

Á að hafa eytt nótt með Harry Bretaprins en kom upp um annan mann – Urðar yfir hann í skrifum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bayern kom til baka gegn Sporting

Bayern kom til baka gegn Sporting
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Í gær

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Í gær

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig